Skattar á Íslandi

Mér finns þjóðfélagið vera uppfult af umræðu um ranglátt skattkerfi á Íslandi.  Þeir sem láta hæst, bölsótast út í þá sem greiða einna mest til samfélagsins.  Minna ber á umræðu varðandi þá sem greiða ekki skatta til samfélagsins eða þiggja greiðslur frá samfélaginu.

Gerið þið ykkur grein fyrir því 1% að skattsgreiðenda skila ríflega 20% af öllum tekjuskatti til ríkissjóðs.

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

og að um 30% greiða yfir 90% af öllum greiddum sköttum

Magnús Jónsson, 22.7.2007 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband