Landsdómur

Það er ekki minnsti vafi í mínum huga að Svandís Svavarsdóttir misbeitti ráðherravaldi sínu grimmilega með því að neita staðfestingar aðalskipulagsins. 

Fyrsta grein um landsdóm hljóðar svo...

1. gr. Landsdómur fer með og dæmir mál þau, er Alþingi ákveður að höfða gegn ráðherrum út af embættisrekstri þeirra.

Ef þetta er ekki mál til að senda til landsdóms,  þá skil ég ekki íslensku.


mbl.is Aðalskipulag taki gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband