18.9.2010 | 12:11
Hugsanleg atvinnuuppbygging
Það er öruggt að VG munu berjast gegn þessari verksmiðju með öllum illum ráðum. Við skulum muna að ríkir útlendingar eru óþjóðalýður í augum VG. Þeir mega ekki koma hér til lands til að setja af stað einhverskonar atvinnuuppbyggingu.
Fjallagrasatínsla eða EITTHVAÐ ANNAÐ skal það vera.
![]() |
Risaverksmiðja í pípunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vigfús er alveg víst að VG verði hér við stjórnvölin öllu lengur eru það ekki þú og ég ásamt tug þúsunda annarra sem vilja breytingu og hana skulum við fá með samstöðu!
Sigurður Haraldsson, 18.9.2010 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.