12.3.2009 | 12:20
Landsmenn alveg hættir að borða kjöt
Illa líst mér á landann 300.000 manns borða innan við 1,9 tonn af kjöti í einum mánuði. Um það bil 6 grömm á mann. Nema að hér sé enn einusinni lýsandi vinnubrögð fyrir ritstýringuna á mbl.is
Kjötsala dróst saman um 9,3% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jæja - búnir að laga þetta það tók tæpan klukkutíma, en batnandi mönnum er best að lifa. Svo kjötneyslan var nálægt 6 kílóum á hvern íslending.
Vigfús Pálsson, 12.3.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.